Sundþjálfun - 2 vikur
Allir nýir hestar þurfa að byrja á 2ja vikna sundþjálfun. Það tekur uþb 1-3 daga fyrir þá að ná réttri líkamsbeitingu í sundi og eftir það er hægt að beina þjálfun í það ferli sem óskað er eftir.
Ávinningurinn eftir tvær vikur er oft greinilegur:
hesturinn verður frísklegri, liðkast mikið og tilbúinn í frekari þjálfun.
Verð: 81.600 kr. án vsk. (101.184 kr. m. vsk.)
Fóðurbætisgjald leggst ofan á og fer eftir samsetningu fóðurs.
Sundþjálfun - 3 vikur
Við mælum með þriggja vikna þjálfun. Þá er hesturinn farinn að beita sér vel í lauginni og enn meiri árangur verður oft sýnilegur.
Verð: 116.600 kr. án vsk. (144.584 kr. m. vsk.)
Fóðurbætisgjald leggst ofan á og fer eftir samsetningu fóðurs.
Sundþjálfun/rekstrarhringur - 4 vikur
Fjögurra vikna þjálfun getur gefið mjög góðan árangur, sérstaklega þegar um endurþjálfun er að ræða. Þá er einnig hægt að bæta við frjálsum hlaupum á hlaupahring ef aðstæður og veður leyfir til að ná einstökum árangri.
Verð: 146.300 kr. án vsk. (181.412 kr. m. vsk.)
Fóðurbætisgjald leggst ofan á og fer eftir samsetningu fóðurs.
Sundþjálfun - 1 vika
Þeim hestum sem hafa verið áður hjá okkur býðst að kaupa eina viku í þjálfun. Þetta er sérstaklega árangursríkt fyrir eða eftir keppnir.
Verð: 46.200 kr. án vsk. (57.288 kr. m. vsk.)
Fóðurbætisgjald leggst ofan á og fer eftir samsetningu fóðurs.
Sendið okkur tölvupóst í info@askot.is
Panta með tölvupósti
Sendið sms eða hringið í síma 822 1430, Steinar.