Sundþjálfun - 2 vikur
Allir nýir hestar þurfa að byrja á 2ja vikna sundþjálfun. Það tekur uþb 1-3 daga fyrir þá að ná réttri líkamsbeitingu í sundi og eftir það er hægt að beina þjálfun í það ferli sem óskað er eftir.
Ávinningurinn eftir tvær vikur er greinilegur:
Hesturinn liðkast og styrkist og bæting verður á þoli.
Verð: 95.472 kr. án vsk. (118.385 kr. m. vsk.)
Fóðurbætisgjald leggst ofan á og fer eftir samsetningu fóðurs.
15% stóðhestaálag. 15% stórhátíðarálag.
Sundþjálfun - 3 vikur
Við mælum með þriggja vikna þjálfun sem er vinsælasti pakkinn okkar. Þarna er hesturinn búinn að ná jafnvægi og tökum á sundinu og er farinn að beita sér af krafti.
Verð: 136.422 kr. án vsk. (169.163 kr. m. vsk.)
Fóðurbætisgjald leggst ofan á og fer eftir samsetningu fóðurs.
15% stóðhestaálag. 15% stórhátíðarálag.
Sundþjálfun / rekstrarhringur - 4 vikur
Fjögurra vikna þjálfun gefur hörku árangur. Þá er bætt við frjálsum hlaupum á hlaupahring, ef aðstæður og veður leyfa, til að ná einstökum árangri. Hestarnir eru eini í rekstri.
Verð: 171.171 kr. án vsk. (212.252 kr. m. vsk.)
Fóðurbætisgjald leggst ofan á og fer eftir samsetningu fóðurs.
15% stóðhestaálag. 15% stórhátíðarálag.
Sundþjálfun - 1 vika
Þeim hestum sem hafa verið áður hjá okkur býðst að kaupa eina viku í þjálfun. Þetta er sérstaklega árangursríkt fyrir eða eftir keppni.
Verð: 54.054 kr. án vsk. (67.027 kr. m. vsk.)
Fóðurbætisgjald leggst ofan á og fer eftir samsetningu fóðurs.
15% stóðhestaálag. 15% stórhátíðarálag.
Sendið okkur tölvupóst í info@askot.is
Panta með tölvupósti
Sendið sms eða hringið í síma 822 1430, Steinar.